Mikilmenni
Eftirfarandi er saga af heimsókn sem skildi mikið eftir sig. Allir menn eru jafnir. Sú grundvallarhugsun er svarið við öllum vandamálum heimsins. Allir menn, konur þar með taldar. Á meðan sum dýrin eru jafnari öðrum, munum við búa við misskiptingu auðs og valds. Ef maður spáir í það, er hugsunin eins fjarstæðukennd og hugsast getur. Hvernig getur einn maður átt meira tilkall til lífsins og jarðarinnar en einhver annar? Við getum þó ekki stillt okkur um að setja sumt fólk…