Deprecated: Function create_function() is deprecated in /var/www/virtual/vga.is/htdocs/wp-content/plugins/floating-social-media-icon/function.php on line 1200

Deprecated: Methods with the same name as their class will not be constructors in a future version of PHP; RSS_Import has a deprecated constructor in /var/www/virtual/vga.is/htdocs/wp-content/plugins/rss-importer/rss-importer.php on line 42
Villi Asgeirsson – Síða 8 – Drög að hugmyndum…
Gúrkan er góð.

Gúrkan er góð.

Er gúrkutíð? Hér eru hugmyndir að fréttum. – Istanbul er í logum. Erdogan hefur hótað að fjarlægja mótmælendur á morgun, en þeir eru nú að skiptast á að spila á píanó sem einhver kom með. – Fasismi hefur verið innleiddur í Grikklandi. http://www.2ndcouncilhouse.co.uk/blog/2013/06/05/and-then-they-came-for-the-trans-people/ – Pussy Riot eru að drepast í fangelsi af því þær spiluðu pönk í kirkju. – Bandaríkin eru í tilvistarkreppu af því þau eru eins og Austur-Þýskaland var. En nei. Einhver ljóðrænn fyrrverandi pólitíkus fór í megrun. Ég…

Read More Read More

Kjósum með, ekki á móti.

Kjósum með, ekki á móti.

Nú er að kjósa. Ef þú vilt ekki Ólaf áfram, er bara ein leið. Ef þú ert ekki með okkur, ertu á móti Nýja Íslandi. Þá styður þú hið gamla, með allri sinni spillingu. Þetta er einföldun sem oft er slegið fram þegar þarf að hópa fólki um viss málefni. Virkar líka oft. En þetta er meingölluð hugmyndafræði sem elur á ótta. Ef við viljum nýtt Ísland, ef við viljum breytingar, verðum við að hætta að vera hrædd. Það er…

Read More Read More

Með eða á Móti?

Með eða á Móti?

Ég var spenntur fyrir forsetakosningunum. Kominn tími á nýja manneskju og nýja tíma. Fékk þó fljótt leið á baráttunni. Valið stóð um núverandi forseta með sínum kostum og göllum og einhverskonar Vigdísi. Enginn minntist á alla hina frambjóðendurna. Enda áttu þeir aldrei séns. Eða hvað? Það munum við aldrei vita, því fjölmiðlar brugðust hlutverkinu. Svo er þetta allt komið út í neikvæðni og us versus them. Við klúðruðum baráttunni. Ég nota Apple tölvur. Hef gert síðan 2004. Ef einhver vill…

Read More Read More

Svarthvítur Heimur

Svarthvítur Heimur

Hvaða svarthvíta bull er þetta. Einu atkvæðin sem sóað er, eru auð og þau sem gefin eru frambjóðendum sem fólk stendur ekki á bakvið. Ég mun hvorki kjósa Ólaf né Þóru, en er ekki að fatta þessa heift um allt þjóðfélagið. Takið þessu rólega og kjósið þann frambjóðanda sem þið viljið sjá á Bessastöðum. Ég er EKKI að kjósa Ólaf með því að kjósa einhvern annan en Þóru. Voðalega barnalegur, þessi Bush hugsanaháttur. You’re with us or you’re with the…

Read More Read More

Mjálm

Mjálm

Kæru íslendingar. Það er mér kært að sjá að þið hafið ákveðið að eyða tíma ykkar í að mjálma fram og til baka um meintar nauðganir símaskráarmódela. Það er gaman að sjá að þið hafið tíma til að velta fyrir ykkur hvort… Ég er viss um að það var rosalega gott pistilsefni í þessu máli, en ég sé það ekki fyrir mér. Puttarnir pikka hægar en hausinn á mér hugsar. Þetta mál er horfið úr huga mínum. Jæja, þá er…

Read More Read More

Rætur

Rætur

Það getur verið auðvelt að týna rótunum, sérstaklega þegar maður býr erlendis. Raddir forfeðranna eru eins og veikt bergmál á meðan fréttir af stríðsátökum og slæmum efnahag yfirgnæfa allt. Við höfum svo mikið að gera, við erum svo upptekin við að lifa mánuðinn af að allt annað gleymist. Ég var að leita af skjali í tölvunni. Nú þegar fyrsta skáldsagan mín er svo gott sem tilbúin, vildi ég kíkja á gamla hugmynd sem ég var að leika mér með fyrir…

Read More Read More

Vér erum fýlli en…

Vér erum fýlli en…

Vert er að athuga hvernig hægt er að auka hamingju landsmanna svo hægt sé að skattleggja hana. Þrír hagfræðingar hafa fundið það út að íslendingar eru farnir í fýlu. Við erum allavega ekki eins hress og við vorum meðan við áttum sand af seðlum. Peningar auka þó ekki hamingjuna, samkvæmt kenningum þeirra. Óhætt er þó að gera ráð fyrir að þeir hafi fengið greitt fyrir að hafa unnið skýrsluna. Kannski er ég að sanna þeirra mál með því að tuða….

Read More Read More

Sprakk

Sprakk

Hrunið skall á og þjóðin tvístraðist. Allt er gegnsýrt af fylkingum. Us and them. Bankar gegn húseigendum. Stjórn gegn stjórnarandstöðu. Femínistar gegn karlrembusvínum. 101 lattépakk gegn sveitavarginum. Náttúruverndarsinnar gegn stóriðjusinnum. Kvótaeigendur gegn smábátaeigendum. Króna gegn evru. ESB gegn þjóernissinnum. Íslendingar gegn innflytjendum. Trúaðir gegn trúlausum. Hægri gegn vinstri, kommar og kapítalistar. Það er alveg sama hvar tekið er niður, við finnum okkur alltaf eitthvað til að þrasa um, eitthvað til að vera ósammála um, eitthvað til að tvístra okkur. Ef…

Read More Read More

Í Jésú nafni, farið til andskotans!

Í Jésú nafni, farið til andskotans!

Titillinn á færslunni er þungur og hlaðinn, en það er ástæða til. Hér í Hollandi er enn einn kirkju skandallinn kominn upp. Henk Heithuis fæddist 1935. Hann var tekinn af foreldrum sínum þegar hann var ungur og settur á kaþólskt uppeldisheimili. Þar var honum ítrekað nauðgað af prestum og hærra settum. Árið 1956, þá tvítugur, fór hann til lögreglunnar og gaf skýrslu um málið. Hann komst aftur í hendur kirkjunnar og var sendur til sálfræðings sem úrskurðaði hann veikan á…

Read More Read More

Visit Us On TwitterVisit Us On FacebookVisit Us On Youtube