Deprecated: Function create_function() is deprecated in /var/www/virtual/vga.is/htdocs/wp-content/plugins/floating-social-media-icon/function.php on line 1200

Deprecated: Methods with the same name as their class will not be constructors in a future version of PHP; RSS_Import has a deprecated constructor in /var/www/virtual/vga.is/htdocs/wp-content/plugins/rss-importer/rss-importer.php on line 42
Villi Asgeirsson – Síða 7 – Drög að hugmyndum…
Fátækt, mannréttindi, borgaralaun og hórurnar í Amsterdam

Fátækt, mannréttindi, borgaralaun og hórurnar í Amsterdam

Í lagi sem löngu er orðið sígilt talar Jacques Brel um sjóarann og hórurnar í Amsterdam. He’ll drink to the health Of the whores of Amsterdam Who’ve given their bodies To a thousand other men Yeah, they’ve bargained their virtue Their goodness all gone For a few dirty coins Á meðan gamli sjóarinn skálaði fyrir hórunum, sat yfirstéttin og konungurinn í nokkur hundruð metra fjarlægð, sennilega við yfirfull matarborð og skáluðu fyrir eigin ágæti. Svona er þetta í dag og svona…

Read More Read More

Borgaralaun

Borgaralaun

Undanfarið hef ég mikið verið að velta borgaralaunum fyrir mér. Hugmyndin er að allir fái skilyrðislausa grunnframfærslu frá ríkinu. Hvað uphæðin þyrfti að vera há þarf að skoða, en sennilega ekki undir 200.000 krónum á mánuði. Borgaralaunin þurfa að duga fyrir helstu nauðsynjum, en ekki meira. Ef fólk þarf meiri pening, vill komast í utanlandsferðir, kaupa nýrri bíl eða stærra hús, vinnur það með. Stærsta spurningin er auðvitað hvernig á að fjármagna borgaralaun. Þeir sem mest hafa velt þessu fyrir sér mæla…

Read More Read More

Áróðursmaskínan ræst

Áróðursmaskínan ræst

Píratar mælast með mikið fylgi. Meira en Sjálfstæðisflokkurinn. Tvö ár eru til kosninga og ekkert sem bendir til að núverandi stjórn lifi þær af. Það var auðvitað fyrirsjáanlegt að Mogginn færi í áróðursstríð. Fyrstu skotunum hefur verið hleypt af. Píratar eru vændir um að vera gutlflokkur sem ekkert vit hefur á þingmálum. Mynd sem notuð er við fréttina á Facebook er að Jóni Þóri, þingmanni Pírata. Hann er myndarlegur maður, en á myndinni virðist hann vera hálf hissa. Hun er…

Read More Read More

Föstudagurinn Langi

Föstudagurinn Langi

Ég er misskilinn maður. Í hvert sinn sem fólk lendir í tölvuveseni, biður það mig um hjálp. Oft eru það Windows tölvur sem hóta sjálfsmorði eða keyra á hraða sem hefði gert Óla Két ánægðan. Ég hef ekki notað Windows í 11 ár, en hvað um það. Smáatriði. Restart lagar oft dæmið og blekkingin um undravit mitt á tölvum er óhögguð. Og svo biður fólk mig um að hjálpa sér því WordPress er ekki alveg eins viðmótsþýtt og haldið er…

Read More Read More

Planið

Planið

Ég held ég sé búinn að fatta plottið. Af hverju hlusta ráðherrar ekki á þjóðina? Af hverju liggur svona mikið á að losa sig við ESB? Og hvað með allar allar lygarnar? Þetta snýst um það sama og flest önnur spilling á Íslandi. Stíflur. Virkjanir. Kaupfélagsstjórinn er búinn að eigna sér nær allar jarðir með vatnsréttindi í Skagafirði og nágrenni. Hefur dundað sér við að kaupa þær á síðustu 15 árum eða svo. Þar skal koma virkjun. Nokkrir hlutir þurfa…

Read More Read More

Lögregluríki?

Lögregluríki?

Þegar ég heyrði af handtöku Ómars í dag, skrifaði ég eftirfarandi athugasemd á DV. „Afsakið orðbragðið, en hvaða helvítis lögregluríki er þetta fáránlega drullusamfélag orðið? Hvað í fjandanum hefur Ómar gert til að eiga það skilið að vera handtekinn? Þetta er eins og gamla Sovét og sögurnar sem maður er að heyra frá USA. Sleppið honum strax og biðjist afsökunar, ef þið viljið ekki algerlega missa almenningsálitið í skítinn.“ Eiður Guðnason, fyrrverandi ráðherra lét svo hafa þetta efitir sér. „Við…

Read More Read More

Íslendingana Heim

Íslendingana Heim

Það er gott mál ef Ísland er að ná til sín hátæknifyrirtækjum. Þjóðin er vel menntuð og á að geta verið brautryðjandi í flestu sem henni dettur í hug að taka sér fyrir hendur. Fólksflótti eftir hrun getur þó sett strik í reikninginn. Fólk sem flytur að heiman virðist yfirleitt vera vel menntað, fólk sem kemst tiltölulega auðveldlega í góð störf í nágrannalöndunum. Þessu fólki þarf að ná til baka. Ég hjó eftir þessu í fréttinni: „…meðal annars var Alvogen…

Read More Read More

Fyrirmyndarlandið?

Fyrirmyndarlandið?

Hvernig getur þetta staðist? Það er nógu hrikalegt að fá krabbamein, þótt það þýði ekki gjaldþrot í leiðinni. Hvar er mannúðin í þeim sem semja fjárlögin? Hvað mun krabbameinsmeðferð kosta þegar sjúkrahús eru farin að láta eins og hótel? Er þetta fyrirmyndarlandið? Er þetta Íslandið sem við viljum búa í? Erum við stolt af þessu? En þetta er allt í lagi, því það er frítt að fara í kirkju. Spurning með að taka up gamla kerfið og biðja bara guð…

Read More Read More

Framtíð Íslands…

Framtíð Íslands…

„En þeir eru til sem hafa ekki trú á Íslandi, þeir sem ala á sundrung og þeir sem aðhyllast öfgakennda hugmyndafræði og líta á hvern þann vanda sem upp kemur í samfélaginu fyrst og fremst sem tækifæri til að innleiða þær öfgar,“ sagði Sigmundur Davíð. „Íslandssagan í meira en 1100 ár sýnir að þegar við Íslendingar höfum trú á landinu okkar og okkur sjálfum og þegar okkur auðnast að standa saman en látum ekki sundrung og niðurrifsöfl draga úr okkur…

Read More Read More

Leiðin til Fasisma?

Leiðin til Fasisma?

Sterk fyrirsögn, en stundum velti ég fyrir mér hvert við erum að fara. Ég man þegar öryggisverðir voru eitthvað sem þeir höfðu í útlöndum. Íslendingar myndu aldrei fara svo lágt að það þyrfti að verja og vernda þingmenn eitthvað sérstaklega. En eins og einhver sagði, öfgaskríllinn er að eyðileggja þessa virðulegu athöfn. Virðuleikinn kemur okkur ekki upp úr skuldafeninu sem vanhæfar ríkisstjórnir hafa komið okkur í. Mótmæli við setningu alþingis eru ekkert óvart. Það er ástæða fyrir því ef þingmönnum…

Read More Read More

Visit Us On TwitterVisit Us On FacebookVisit Us On Youtube