Fátækt, mannréttindi, borgaralaun og hórurnar í Amsterdam
Í lagi sem löngu er orðið sígilt talar Jacques Brel um sjóarann og hórurnar í Amsterdam. He’ll drink to the health Of the whores of Amsterdam Who’ve given their bodies To a thousand other men Yeah, they’ve bargained their virtue Their goodness all gone For a few dirty coins Á meðan gamli sjóarinn skálaði fyrir hórunum, sat yfirstéttin og konungurinn í nokkur hundruð metra fjarlægð, sennilega við yfirfull matarborð og skáluðu fyrir eigin ágæti. Svona er þetta í dag og svona…