Hugleiðingar um aðalfund
Helgin var spes. Ég mætti á aðalfund Pírata í Rúgbrauðsgerðinni. Man ekki eftir að húsið hafi verið notað í annað en pólitíska fundi, veit ekki til að þar hafi rúgbrauð verið bakað í langan tíma, en það er önnur saga. En allavega, ég var á aðalfundi stjórnmálaflokks. Þetta var í fyrsta skipti á ævinni sem ég tek þátt í þannig gjörningi. Ég hef engan sérstakan áhuga á að taka þátt í stjórnmálum. Ég vil helst láta aðra um það. Vandamálið…