Deprecated: Function create_function() is deprecated in /var/www/virtual/vga.is/htdocs/wp-content/plugins/floating-social-media-icon/function.php on line 1200

Deprecated: Methods with the same name as their class will not be constructors in a future version of PHP; RSS_Import has a deprecated constructor in /var/www/virtual/vga.is/htdocs/wp-content/plugins/rss-importer/rss-importer.php on line 42
Villi Asgeirsson – Síða 12 – Drög að hugmyndum…
Vinsældir Ögmundar skreppa saman?

Vinsældir Ögmundar skreppa saman?

Var það ekki Gvendur Jaki sem sagði að á meðan Mogginn, og þar með Sjálfstæðisflokkurinn, pirruðust út í hann, væri hann á réttri braut? Ég las pistil eftir Ögmund í kring um 2005 þar sem hann sagði að bankarnir ættu að fara úr landi. Hann fékk skömm fyrir, var kallaður afturhaldskommi eða eitthvað álíka. Hann vildi, eins og sönnum komma sæmdi, sjá til þess að allir væru jafnir í örbyrgðinni. Svo kom haustið 2008 og Ögmundur virtist ekki hafa verið…

Read More Read More

SaltExtrakt – eða rangt skal vera rétt

SaltExtrakt – eða rangt skal vera rétt

Ölgerðin Egill Skallagrímsson, eitt ástsælasta fyrirtæki landsins hefur orðið uppvíst að svindli. Eða ótrúlegu klúðri. Ég get ekki dæmt um það, enda hef ég aldrei unnið fyrir fyrirtækið og veit ekki hvað fer fram þar innandyra. BBC eða einhver annar erlendur miðill fær nasaþef af málinu og vill vita meira. Hvers vegna þeir höfðu ekki samband við  Matvælastofnun eða Ölgerðina sjálfa, veit ég ekki. Þetta eru slöpp vinnubrögð sem maður hefði búist við af sumum miðlum, en ekki BBC. Kannski…

Read More Read More

Götusalt?

Götusalt?

Er Ölgerðin orðin snarklikkuð? Þeir flytja inn iðnaðarsalt og selja sem matarsalt. Þegar einhver vogar sér að segja að iðnaðarsalt sé mestmegnis notað á götur þegar frystir, hóta þeir að senda lögræðinga á viðkomandi. Þess má geta að hér í Hollandi var ein fyrirsögnin, Íslendingar strá götusalti yfir eggin sín. Ætlar Ölgerðin að eltast við alla þá sem réttilega sýna að þetta salt er ekki ætlað til matargerðar? Kunna þeir ekkert að skammast sín? Er einhver í stjórnsýslunni sem ætlar…

Read More Read More

Heiður…

Heiður…

…fyrir Michael Moore að vera í sama þætti og Birgitta. Þau eiga það sameiginlegt að ná eyrum fólks um allan heim og eru nógu skynsöm til að láta spillingaröflin ekki þagga niður í sér eða snúa. Ég hef oft velt því fyrir mér hvað það er sem fær fólk til að skipta um skoðanir, persónu jafnvel, þegar komið er inn á þing. Eru nýjir þingmenn færðir inn í bakherbergi og þeim lagðar reglurnar eða er þerra hræðsla við að missa…

Read More Read More

Afsögn?

Afsögn?

Ögmundur kaus með á sínum tíma. Þingmennirnir fjórir skyldu fyrir landsdóm. Hvað hefur breyst síðan? Og hvað hefur breyst síðan hann sagðist ekki geta skipt sér af nímenningamálinu sem ráðherra? Hvernig getur hann þá skipt sér af þessu máli? Ögmundur hefur sýnt og sannað að honum er ekki treystandi, hann er ekki starfi sínu vaxinn og hann hefur í raun engan annan kost en að segja af sér. Geri hann það ekki, splundrast stjórnin sennilega og Sjálfstæðisflokkurinn leiðir næstu ríkisstjórn….

Read More Read More

Allt í sóma…

Allt í sóma…

Hvað fóru miklir skattpeningar í að redda Kaupþingi? Hvað borgaði Nýja Kaupþing fyrir lánið hennar? Hvað stór hluti höfuðstólsins er vegna verðtryggingar? Hvernig gengur annars að fella niður skuldir auðmanna?   Upphaflega birt vegna þessarar fréttar. Athugasemdir af Moggablogginu. Maria Csizmas 17.1.2012 kl. 15:26 Ef þú heitir ekki Þorgerður Katrín þá þetta er svaka erfitt… Haukur Kristinsson 17.1.2012 kl. 15:51 Eðlilegar og sanngjarnar spurningar. Samtímis þessu fer fyrrverandi kelling Kalla Milestone’s fram á 850 millur. En Kalli var einn af verstu þrjótunum í gróðærinu. Hrikalegt samfélag. Birkir…

Read More Read More

MEGAS – Viðtal frá því í apríl 1990

MEGAS – Viðtal frá því í apríl 1990

Viðtal þetta var tekið í apríl 1990 í Útvarpsstöðinni Útrás í Undirheimum, félagshúsnæði nemenda við Fjölbrautaskólann í Breiðholti, sem lokaverkefni á Fjölmiðlabraut. Það er til á kasettu, en ég á ekkert kasettutæki lengur, svo ég læt nægja að setja það inn í textaformi. Þess má geta, til fróðleiks og gamans fyrir þá sem hafa ahuga á tíma, að þegar þetta er sett inn á bloggið, eru jafn mörg ár liðin frá því að viðtalið var tekið, og frá viðtalinu aftur…

Read More Read More

Kvikmyndagerð II – Frumsýning og undirbúningur

Kvikmyndagerð II – Frumsýning og undirbúningur

Þetta var góður dagur. Fór í heimsókn til kunningja míns að sjá heimildamyndina hans frumsýnda í sjónvarpi. Ég var búinn að sjá hana á sérstöku „screener“ kvöldi þar sem ég hjálpaði aðeins til við gerð hennar. Við sátum þarna fjórir og horfðum á þetta. Gaman að sjá eigin verk sent út en maður finnur alltaf smá fiðring af og til. Þetta hefði mátt vera betra. Hljóðið þarna var ekki nógu gott. Innstungan á veggnum bak við viðmælandann er bjánaleg. Þetta…

Read More Read More

Vinstri Grænir eru hlægilegir!

Vinstri Grænir eru hlægilegir!

Vistri (kommar) Grænir (hippar eða viðvaningar). Það er allavega það fyrsta sem mér datt í hug þegar ég sá þetta fyrirbæri í útlandinu fyrir mörgum árum. Ég hafði auðvitað rangt fyrir mér. Ég var hinn sauðsvarti almúgi sem búið var að heilaþvo. Það er nefnilega svo auðvelt að vinna stig með því að gera andstæðinginn hlægilegan. Á meðan andstæðingurinn er tréfaðmari (treehugger) og nýaldar skýjaglópur, getur maður sjálfur verið alvörugefinn og mark takandi á manni. Þetta er aldagömul aðferð og…

Read More Read More

Er ég svona vitlaus?

Er ég svona vitlaus?

Ég skil ekki hvað er í gangi. Maður les fréttir um álver og flugvelli. Þetta er allt voða dýrt, kostar milljarða en er bráðnauðsynlegt. Annars förum við á hausinn. Herinn er að fara svo að við verðum að passa okkur. Annars förum við á hausinn. Það hefur verið mikið rætt um álver og ætla ég ekkert að segja neitt meir um það, ekki núna. Löngusker. Það er eitthvað sem ég skil ekki. Af hverju er expé að tala um flugvöll…

Read More Read More

Visit Us On TwitterVisit Us On FacebookVisit Us On Youtube