Vinsældir Ögmundar skreppa saman?
Var það ekki Gvendur Jaki sem sagði að á meðan Mogginn, og þar með Sjálfstæðisflokkurinn, pirruðust út í hann, væri hann á réttri braut? Ég las pistil eftir Ögmund í kring um 2005 þar sem hann sagði að bankarnir ættu að fara úr landi. Hann fékk skömm fyrir, var kallaður afturhaldskommi eða eitthvað álíka. Hann vildi, eins og sönnum komma sæmdi, sjá til þess að allir væru jafnir í örbyrgðinni. Svo kom haustið 2008 og Ögmundur virtist ekki hafa verið…